Ferskleiki & GæðiFerskar Kjötvörur

Ferskar Kjötvörur er stofnað árið 1993, fyrirtækið leggur áherslu á ferskleika og gæði. Ferskar kjötvörur bjóða viðskiptavinum sínum upp á það besta frá íslenskum bændum

Ferskar Kjötvörur - Um okkur

Ferskleiki & GæðiFerskar kjötvörur

Ferskar Kjötvörur er stofnað árið 1993, fyrirtækið leggur áherslu á ferskleika og gæði. Ferskar kjötvörur bjóða viðskiptavinum sínum upp á það besta frá íslenskum bændum ásamt því hefur Ferskar kjötvörur flutt inn erlent kjöt frá viðurkenndum erlendum framleiðsluaðilum ásamt fjöldan allan af hrápylsum og hráskinkum.

Ferskar kjötvörur er eitt af dótturfélögum Haga. 

Ferskar kjötvörur er einn af stærstu kjötverkendum landsins en fyrirtækið sér matvörukeðjum Haga fyrir kjötvörum. Framleiðslan er bæði undir merkjum Ferskra kjötvara og verslananna sjálfra. Meðal sterkustu merkja Ferskra kjötvara eru Íslandsnaut og Íslandslamb. Í auknum mæli hefur verið lögð áhersla á framleiðslu á hálftilbúnum og tilbúnum vörum, auk annarra lausna fyrir neytendur. Ferskar kjötvörur selja einnig vörur til veitingastaða .

Ferskar Kjötvörur reka m.a. kjötborðin í Hagkaupsverslunum sem bera vitni faglegrar þjónustu. Hjá Ferskum Kjötvörum vinna fagmenn að því að öll meðhöndlun sé rétt og örugg. Vörumerki okkar eru mörg og bera vitni faglegrar meðhöndlunnar.

FAGFÓLK Á SÍNU SVIÐIOkkar starfsmenn